top of page

Sannar gjafir Unicef
Sannar gjafir UNICEF eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn. Gjöfunum sem þú
kaupir í vefverslun UNICEF er dreift til barna og fjölskyldna þeirra í samfélögum þar sem
þörfin er mest.
Sannar gjafir UNICEF eru keyptar í nafni þess sem þig langar að gleðja. Þú færð fallegt
gjafabréf með ljósmynd og lýsingu á gjöfinni og lætur viðkomandi fá bréfið.
Hjálpargögnin sjálf eru hins vegar send úr birgðastöð UNICEF til barna
í neyð.
Þú getur valið um margs konar hjálpargögn í öllum verðflokkum.
Öll eiga þau eitt sameiginlegt: Að bæta líf barna um víða veröld.
Er hægt að gefa fallegri gjöf?
Smelltu hér til að skoða sannar gjafir!
bottom of page